Kólumbísk söngkona From Wikipedia, the free encyclopedia
Shakira Isabel Mebarak Ripoll (f. 2. febrúar 1977) er kólumbísk söngkona og dansari.
Shakira | |
---|---|
Fædd | Shakira Isabel Mebarak Ripoll 2. febrúar 1977 Barranquilla, Kólumbía |
Störf |
|
Ár virk | 1990–í dag |
Maki |
|
Börn | 2 |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Útgefandi | |
Vefsíða | shakira |
Hún var í sambandi með knattspyrnumanninum Gerard Piqué frá 2011 til 2022 og eignaðist með honum tvö börn.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.