From Wikipedia, the free encyclopedia
Sextantinn (latína: Sextans) er lítið stjörnumerki við miðbaug himins sem Johannes Hevelius lýsti árið 1687. Nafnið er dregið af sextantinum sem Hevelius notaði við mælingar sínar. Merkið nær yfir lítið og fremur dimmt svæði á himninum. Aðeins ein stjarna nær yfir 5 í sýndarbirtustig.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.