From Wikipedia, the free encyclopedia
Setberg er í setbergsfræði ein af þremur aðaltegundum bergs (ásamt storkubergi og myndbreyttu bergi).
Af undirtegundum setbergs má nefna krítarstein, kalkstein, sandstein og leirstein
Þegar storkuberg hefur veðrast og molnað í sundur berast hin uppleystu efni með fljótum til hafs. þar sest bergmylsnan fyrir sem möl, sandur og leir. Sandur og leir þjappast síðan saman með tíð og tíma og myndar fast berg sem nefnist setberg.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.