Serksætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Serksætt

Serksætt eða reifasveppsætt (fræðiheiti: Amanitaceae) er ætt hattsveppa og inniheldur þrjár ættkvíslir. Helst þeirra eru serkir (Amanita). Flestar tegundir vaxa í skóglendi. Ungir sveppir eru hjúpaðir hulu sem verður slíður við rót stafsins þegar þeir stækka upp úr henni.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Reifasveppsætt, Vísindaleg flokkun ...
Reifasveppsætt
Thumb
Berserkjasveppur. Hvítar skellurnar á hattinum eru leifar af reifunum sem hylja allan sveppinn þegar hann er ungur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Amanitaceae
Ættkvíslir
Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.