Serksætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Serksætt eða reifasveppsætt (fræðiheiti: Amanitaceae) er ætt hattsveppa og inniheldur þrjár ættkvíslir. Helst þeirra eru serkir (Amanita). Flestar tegundir vaxa í skóglendi. Ungir sveppir eru hjúpaðir hulu sem verður slíður við rót stafsins þegar þeir stækka upp úr henni.
Reifasveppsætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Berserkjasveppur. Hvítar skellurnar á hattinum eru leifar af reifunum sem hylja allan sveppinn þegar hann er ungur | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.