Sergio Pérez

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sergio Pérez

Sergio Michel "Checo" Pérez Mendoza ( Fæddur 26 janúar 1990)[1][2] er mexíkóskur ökuþór sem keppti í Formúlu 1 á árunum 2011 til 2024. Liðin sem hann keppti fyrir í Formúlu 1 eru Sauber, McLaren, Force India, Racing Point og Red Bull Racing.

Staðreyndir strax Fæddur, Þjóðerni ...
Sergio Pérez
Thumb
Pérez árið 2019
Fæddur
Sergio Michel Pérez Mendoza

26. janúar 1990 (1990-01-26) (35 ára)
ÞjóðerniMexíkóskur
Störf Formúlu 1 ökumaður
VefsíðaOpinber vefsíða
Undirskrift
Thumb
Loka

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.