Sandkassaleikur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sandkassaleikur, eða opinn leikheimur, er tölvuleikur þar sem spilari hefur ekki fyrirfram ákveðin markmið. Slíkir leikir eru ekki línulegir og hafa ekki einn ákveðinn söguþráð. Dæmi um slíkan tölvuleik er leikurinn Minecraft.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.