From Wikipedia, the free encyclopedia
Sanderla (fræðiheiti: Calidris alba) er vaðfugl af snípuætt og títuættkvísl. Sanderla er svipuð lóuþræl. Hún sést oft í hópum. Hún er fargestur á Íslandi vor og haust.
Sanderla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sanderla í Tælandi | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Calidris alba Pallas, 1764 | ||||||||||||||
Varpstöðvar sandeðla. Svarta línan sýnir suðurmörk svæðisins. | ||||||||||||||
Sanderlur verpa á túndrusvæðum norðan við 5 °C jafnhitalínu í júlí. Þær velja varpsvæði á þurrum steinum nærri votlendi frá 60 m til 800 m yfir sjávarmáli. Á veturna og á fartíma halda þær sig á sandströndum og leirum og við bakka vatna og áa.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.