Kákasusrauðyllir (fræðiheiti: Sambucus racemosa subsp. racemosa) er undirtegund af Sambucus racemosa.[2][3]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Kákasusrauðyllir
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. racemosa

Þrínefni
Sambucus racemosa ssp racemosa
Samheiti
  • Sambucus tigranii Troitsky
Loka

Útbreiðsla

Rauðyllir vex í Evrópu og Norður Ameríku.[4][5][6]

Kákasusrauðyllir vex í Armeníu. [7]

Flokkun

Þrínefnið Sambucus racemosa subsp. racemosa var skapað eftir að aðrar undirtegundir af rauðylli voru uppgötvaðar. Hann var áður talin sérstök tegund S. tigranii.

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.