Hvítyllir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hvítyllir

Sambucus gaudichaudiana, er undirgróður í strandregnskógum í austur og suðaustur Ástralíu.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Hvítyllir
Thumb
Sambucus gaudichaudiana við Mount Donna Buang, Victoríu Ástralíu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. gaudichaudiana

Tvínefni
Sambucus gaudichaudiana
DC.
Loka

Blöðin eru samsett. Hvít blómin eru í stórum klösum og verða að gljáandi hvítum berjum, 3–6 sm í þvermál.[1]

Nytjar

Sæt, hvít berin eru étin af innfæddum.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.