From Wikipedia, the free encyclopedia
Súdetaland er landsvæði sem var hluti af þýska ríkinu milli 1938 og 1945. Svæðið er í og við fjallgarðinn Súdetafjöll í norðurhluta þáverandi Tékkóslóvakíu. Landsvæðinu var afsalað til Þýskalands með München-sáttmálanum árið 1938 en það varð aftur hluti af Tékkóslóvakíu eftir seinni heimsstyrjöldina.
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.