Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Söngvar Satans er bók eftir höfundinn Salman Rushdie. Bókin kom út árið 1988 og olli miklu fjaðrafoki innan íslamstrúar vegna þess hvernig mynd var dregin upp af Múhameð spámanni og var Rushdie dæmdur til dauða (fatva) af æðstaklerki Írans, Ruhollah Khomeini fyrir þessi skrif.[1]
Höfundur | Salman Rushdie |
---|---|
Upprunalegur titill | The Satanic Verses |
Þýðandi | Árni Óskarsson og Sverrir Hólmarsson |
Land | Bretland |
Tungumál | Enska |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.