From Wikipedia, the free encyclopedia
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 var haldin í Tel Avív eftir að Netta Barzilai vann keppnina 2018 með lagið „Toy“. Undankeppnirnar tvær voru haldnar 14. og 16. maí, og aðalkeppnin var haldin 18. maí.[1]
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 | |
---|---|
Dare to Dream | |
Dagsetningar | |
Undanúrslit 1 | 14. maí 2019 |
Undanúrslit 2 | 16. maí 2019 |
Úrslit | 18. maí 2019 |
Umsjón | |
Vettvangur | Expo Tel Aviv Tel Avív, Ísrael |
Kynnar |
|
Framkvæmdastjóri | Jon Ola Sand |
Sjónvarpsstöð | Ísraelska ríkisútvarpið (IPBC) |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 41 |
Frumraun landa | Engin |
Endurkomur landa | Engin |
Taka ekki þátt | |
Kosning | |
Kosningakerfi | Hvert land gefur tvö sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga. |
Sigurvegari | Holland Duncan Laurence |
Sigurlag | „Arcade“ |
Lagið „Arcade“, flutt af hollenska söngvaranum Duncan Laurence sigraði. Íslenska lagið, „Hatrið mun sigra“, með sveitinni Hatara lenti í 10. sæti.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.