From Wikipedia, the free encyclopedia
Sígild eðlisfræði er samheiti yfir nokkrar greinar eðlisfræðinnar. Yfirleitt er talað um þá eðlisfræði sem var til á 19. öld sem sígilda eðlisfræði og þá er átt við sígilda aflfræði, rafsegulfræði, varmafræði og ljósfræði.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.