From Wikipedia, the free encyclopedia
Sæta er eitt bragðskynanna fimm og er oft talin vera ánægjuleg upplifun. Matvörur sem innihalda mikið kolvetni eða sykur eru þær helstu tengdar sætu, en það eru líka til náttúruleg og tilbúin efnasambönd sem geta verið notuð í litlu magni til að gefa matvöru sætt bragð, það er að segja sætuefni. Til eru líka önnur efnasambönd sem breyta skynjun sætunnar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.