Sæðisfruma er einlitna kynfruma karldýra. Sæðisfruma rennur saman við eggfrumu til að mynda okfrumu. Okfruma er er tvílitna og getur orðið að fósturvísi.

Thumb
Skýringarmynd af sæðisfrumu manns.

Sæðisfrumur gefa tvílitna afkvæmum helming allra nauðsynlegra erfðaupplýsinga. Í spendýrum ræðst kyn afkvæmis af sæðisfrumunni: sæðisfruma með Y-litningi orsakar karlkynsafkvæmi (XY) og sæðisfruma með X-litningi orsakar kvenkynsafkvæmi. Anton van Leeuwenhoek var fyrsti maðurinn til að rannsaka sæðisfrumur árið 1677.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.