Hrútaberjalyng, klungur eða hrútaberjaklungur (fræðiheiti: Rubus saxatilis) er lyng af rósaætt, náskylt brómberi og hindberi.
Hrútaberjalyng | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hrútaber | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Rubus saxatilis L. | ||||||||||||||
Hrútaberjalyng á Íslandi
Á Íslandi vex lyngið á láglendi um allt land. Berin eru nokkuð notuð í sultugerð. Hrútaber vaxa ýmis í greniskógum og öðru skóglendi. Víða eru þau á Snæfellsnesi. Berin eru fallega rauðleit og góð á bragðið. Renglur hrútaberjalyngs eru kallaðar skollareipi eða tröllareipi.
Heimild
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.