Ron Gilbert

bandarískur tölvuleikjahönnuður From Wikipedia, the free encyclopedia

Ron Gilbert

Ron Gilbert er bandarískur tölvuleikjahönnuður sem er þekktastur fyrir ævintýraleiki sem hann hannaði fyrir bandaríska tölvuleikjaframleiðandann LucasArts (sem þá hét Lucasfilm Games). Á meðal þeirra leikja sem Gilbert er þekktur fyrir eru Maniac Mansion og Monkey Island-leikirnir. Gilbert er einnig þekktur fyrir fyrir SCUMM forritunarmálið en það var notað í fjölda leikja sem hannaðir voru hjá LucasArts, þar á meðal Day of the Tentacle, Sam & Max Hit the Road og Indiana Jones and the Fate of Atlantis.

Thumb
Ron Gilbert á Penny Arcade Expo árið 2009.

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.