Rocahöfði
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rocahöfði (portúgalska Cabo da Roca) er vestasti oddi Portúgals og jafnframt vestasti oddi meginlands Evrópu. Hann tilheyrir portúgalska sveitarfélaginu Sintra í Lissabonumdæmi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rocahöfða.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads