Reiði (skip)
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Reiði er allur sá útbúnaður seglskipa sem fær vindinn til að knýja skipið áfram. Reiðinn er því öll siglutré (bæði rár og siglur), seglin sjálf og stögin sem halda öllu á sínum stað. Reiðinn er festur við skipsskrokkinn. Hann er að hluta fastur (fastareiði) og að hluta laus (lausareiði) til að hægt sé að beita seglum eftir vindi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.