Raufarhólshellir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Raufarhólshellir

Raufarhólshellir er hraunhellir í Leitahrauni í Ölfusi og er í landareign Vindheima. Inngangur í Raufarhólshelli er um op sem myndast hefur við það að hluti af hraunþakinu hefur fallið niður.

Thumb
Raufarhólshellir
Thumb
Í Raufarhólshelli

Kvikmyndin Noah var að hluta til tekin upp í Raufarhólshelli.[1]

Lesefni

  • Björn Hróarsson: Hellahandbókin. Leiðsögn um 77 Íslenska hraunhella. Reykjavík 2008, bls. 109-114

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.