Rauðarárholt er holt í Reykjavík. Á því standa m.a. hús Kennaraháskóla Íslands, Sjómannaskólans og Háteigskirkju. Þar sem það er hæst nær það 49 m hæð yfir sjávarmáli. Þar eru vatnsgeymar sem nú eru niðurgrafnir.
Götur
- Bolholt - heitir eftir Bolholti við Ytri-Rangá
- Einholt - heitir eftir bóndabæ og fyrrum kirkjustað stutt vestur af Höfn í Hornafirði
- Langahlíð
- Háteigsvegur
- Hjálmholt - heitir eftir Hjálmolti í Flóahrepp, (næstsíðasti bær til vinstri fyrir Flúða-afleggjarann keyrt austur suðurlandsbraut)
- Meðalholt - heitir eftir bæ rétt suðaustur af Selfoss
- Mjölnisholt
- Stangarholt - heitir eftir Stangarholti á Mýrum
- Skipholt - nefnt eftir Skipholti í Hrunamannahrepp
- Stakkholt - heitir eftir býli sem fór í eyði fyrir allnokkru og var við vestari ósa Markarfljóts.
- Stórholt - heitir eftir bæ við sunnanverðann Gilsfjörð sem reyndar er oftast nefndur Stóraholt eða Stóra Holt.
- Stúfholt - heitir eftir bóndabæ rétt austan Þjórsár milli Gíslholtsvatna & Árness.
- Traðarholt heitir eftir bóndabæ rétt hjá Stokkseyri
- Þverholt - hét áður Þvergata, nefnd upp á nýtt með hliðsjón af fyrra heiti & Þverholti á Mýrum
Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.