From Wikipedia, the free encyclopedia
Rótargrænmeti á við grænmeti, sem eru jurtarætur ræktaðar til manneldis. Ræturnar eru í flestum tilfellum næringarforðabúr jurtarinnar og innihalda mikið magn kovetna, en auk þess fjörefni (vítamín), steinefni og trefjar. Rótargrænmeti er gjarnan soðið eða ofnbakað, en stundum steikt, en það er einnig neytt hrátt.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.