Róbert Gunnarsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Róbert Gunnarsson

Róbert Gunnarsson (fæddur 22. maí 1980) er íslenskur fyrrum handknattleiksmaður sem spilaði meðal annars með franska liðinu Paris Saint-Germain og handboltaliði Árósa.

Thumb
Róbert Gunnarsson í Köln 20. febrúar 2008
Thumb
Róbert Gunnarsson í Köln 9. september 2007

Róbert lék með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 og þegar það vann bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010.

Hann ákvað að hætta að spila árið 2018.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.