From Wikipedia, the free encyclopedia
Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun var alþjóðleg ráðstefna um sjálfbæra þróun haldin á vegum Sameinuðu þjóðanna í Rio de Janeiro, Brasilíu, 13.-22. júní 2012. Hún er stundum kölluð Rio+20 þar sem hún fylgir í kjölfar Umhverfisráðstefnunnar í Ríó 1992. Meginniðurstaða ráðstefnunnar var 49 síðna pólitísk yfirlýsing, Framtíðin sem við viljum. Litrík mótmæli settu svip sinn á ráðstefnuna þar sem mikill fjöldi umhverfissamtaka og annarra baráttuhópa kom saman í borginni til að fordæma getuleysi ráðstefnunnar til að takast á við misnotkun jarðarinnar, skógeyðingu og réttleysi frumbyggja.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.