Réttarholt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Réttarholt (einnig þekkt sem Bústaðaholt) er staðsett í Bústaðahverfinu í Reykjavík og liggur frá austri til vesturs - frá Elliðaám að Öskjuhlíð. Holtið afmarkast af Sogamýri (nú Miklabraut) til norðurs og Fossvogi til suðurs.
Holtið var áður þekkt kennileiti í Smáíbúðahverfinu og dregur nafn sitt af réttinni sem áður var staðsett í holtinu en er nú horfin. Bærinn Bústaðir stóð öldum saman austast í holtinu.[1]
- Kort af Reykjavík http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3546/5704_view-4515/ Geymt 25 júlí 2017 í Wayback Machine
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.