Remove ads

[1] Kínakorkeik (fræðiheiti: Quercus variabilis), er meðalstórt, sígrænt tré. Það vex á stóru svæði í austur Asíu, í suður-, mið- og austur Kína, Taiwan, Japan, og Kóreu.[1] Hún er ræktuð í Kína í litlum mæli fyrir kork, en uppskeran er minni en af korkeik (Quercus suber). Sveppategundin Ganoderma lucidum (Reishi), er oft ræktuð á viði af Q. variabilis.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Kínakorkeik
Thumb
Kínakorkeik í Tortworth Court, Englandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tvínefni
Quercus variabilis
Blume
Samheiti
  • Pasania variabilis (Blume) Regel
  • Quercus bungeana F.B.Forbes
  • Quercus chinensis Bunge
  • Quercus moulei Hance
Loka



Remove ads

Tilvísanir

Ytri tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads