Prófastur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Prófastur er yfirprestur í prófastsdæmi, en orðið getur einnig átt við yfirmann stúdentagarða. Lundinn hefur einnig verið nefndur prófastur, vegna þess hvernig hann gengur, og einnig viss tegund af fatahengjum, þ.e.a.s. súla með uglum á.

Tengt efni

Heimild

  • Árni Böðvarsson (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.