Plötusnúður
From Wikipedia, the free encyclopedia
Plötusnúður eða skífuþeytari er sá kallaður sem tekur að sér að leika tónlist af plötum fyrir áheyrendur, oftast dansandi áhorfendur á skemmtistöðum. Fyrstu plötusnúðar á Íslandi störfuðu í Tónabæ og með þeim allra fyrstu var Pétur Steingrímsson.[1] Fyrsti íslenski kvenplötusnúðurinn var Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, síðar alþingismaður. Hún var plötusnúður í Glaumbæ. [2]

Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.