Pierre Savorgnan de Brazza

From Wikipedia, the free encyclopedia

Pierre Savorgnan de Brazza

Pierre Paul François Camille Savorgnan de Brazza (ellegar Pietro Savorgnan di Brazzà), fæddur 26. janúar 1852 í Róm, dáinn 14. september 1905 í Dakar, var ítalsk-franskur greifi og landkönnuður. Hann rannsakaði stór svæði í Mið-Afríku fyrir Frakkland og stofnaði Brazzaville, sem í dag er höfuðborg Vestur-Kongó.

Thumb
Pierre Savorgnan de Brazza
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.