Svartgreni (fræðiheiti Picea mariana) er fremur lítið og hægvaxta barrtré upprunið frá Norður-Ameríku. Það hefur svipaða útbreiðslu og hvítgreni en þolir blautan jarðveg. Barrið er smágert og króna trésins er mjó.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Svartgreni
Thumb
Lauf og könglar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. mariana

Tvínefni
Picea mariana
(Mill.) Britton, Sterns & Poggenburg
Thumb
Útbreiðsla svartgrenis
Loka
Thumb
Fullorðin tré.

Svartgreni getur orðið 15 m hátt á Íslandi en hæstu tré verða um 30 metra í heimkynnum þess.

Heimildir

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.