Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Philippe de Champaigne (26. maí 1602 – 12. ágúst 1674) var barokkmálari af franska skólanum. Hann fæddist í Brussel og lærði hjá Jacques Fouquières. 1621 flutti hann til Parísar þar sem hann vann við skreytingar í Lúxemborgarhöll ásamt Nicolas Poussin undir stjórn Nicolas Duchesne.
Síðar vann hann fyrir Mariu de'Medici og Richelieu kardinála. Síðar á ævinni varð hann fyrir áhrifum frá jansenisma. Eftir að lömuð dóttir hans læknaðist fyrir kraftaverk í nunnuklaustrinu Port-Royal, málaði hann eitt frægasta verk sitt Ex Voto de 1662 sem sýnir dóttur hans með abbadísinni Cathérine-Agnès Arnauld.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.