From Wikipedia, the free encyclopedia
Pétur Jens Thorsteinsson (fæddur 1845 og dáinn 1929) var athafnarmaður á Bíldudal á Vestfjörðum og einn ríkasti maður Íslands á sínum tíma. Hann átti verslun og stundaði þilskipaútgerð. Hann stofnaði Milljónarfélagið í Viðey ásamt Thor Jensen en félagið varð að lokum gjaldþrota. Hann átti fjölda barna, þar á meðal listamanninn Guðmund „Mugg“ Thorsteinsson og knattspyrnumennina Samúel, Gunnar og Friðþjóf.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.