Oswald Spengler
From Wikipedia, the free encyclopedia
Oswald Manuel Arnold Gottfried Spengler (29. maí 1880 – 8. maí 1936) var þýskur sagnfræðingur og heimspekingur. Hann er þekktastur fyrir rit sitt Hnignun Vesturlanda (Der Untergang des Abendlandes) sem kom út árið 1918.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.