Orri Steinn Óskarsson (f. 29 ágúst 2004) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar sem framherji fyrir spænska félagið Real Sociedad og íslenska landsliðið.

Orri hóf ferilinn hjá Gróttu og spilaði sinn fyrsta leik árið 2018 með aðalliðinu 13 ára og 354 ára gamall. Faðir hans Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfaði hann hjá félaginu.

Árið 2019 hélt hann til FC Kaupmannahöfn þar sem hann hóf að spila með aðalliðinu árið 2022. Hann skoraði þrennu gegn Breiðabliki í 6-3 sigri félagsins í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, þegar faðir hans þjálfaði Breiðablik.

Í ágúst 2024 hélt Orri til Spánar og skrifaði undir 6 ára samning við Real Sociedad.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.