From Wikipedia, the free encyclopedia
Newcastle United er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni. Meðal þekktra fyrrum leikmanna félagsins er markahrókurinn Alan Shearer, aðrir þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið eru Les Ferdinand, Kevin Keegan, David Ginola og Andy Cole. Leikvangur liðsins heitir St James' Park og er einn af stærstu völlum Englands.
Newcastle United Football Club | |||
Fullt nafn | Newcastle United Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Magpies (Skjórarnir) eða The Toon | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Newcastle United | ||
Stofnað | 1892 | ||
Leikvöllur | St James' Park | ||
Stærð | 52.387 | ||
Stjórnarformaður | Yasir Al-Rumayyan | ||
Knattspyrnustjóri | Eddie Howe | ||
Deild | Enska úrvalsdeildin | ||
2022-23 | 4. sæti | ||
|
Árið 2021 tóku Sádí-arabískir fjárfestar við liðinu sem tengdir eru stjórnvöldum Sádí-Arabíu.
Fólk sem kemur frá Newcastle upon Tyne og nágrenni er kallað Geordie. Dyggir stuðningsmenn Newcastle eru kallaðir “The Toon Army”. ”Work Hard, Play Hard” eru einkunnarorð og slagorðið ”We are Mental, and we are Mad” er sungið.
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.