Nevers

sveitarfélag í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Nevers

Nevers (latína: Noviodunum, síðar Nevirnum og Nebirnum) er sveitarfélag í miðju Frakklandi í sýslunni Nivernais og umdæminu Nièvre á bökkum fljótsins Loire. Íbúar eru rúm fjörutíu þúsund.

Thumb
Nevers

Bæjarins er getið í rómverskum heimildum frá innrás þeirra í Gallíu. Júlíus Sesar gerði bæinn að birgðastöð. Edúar voru Keltar sem bjuggu þar. Eftir ósigur Sesars í orrustunni við Gergóvíu 52 f.Kr. brenndu þeir bæinn og rændu því sem þeir gátu. Í Leiðarlýsingu Antonínusar frá 3. öld er bærinn kallaður Nevirnum. Við lok 5. aldar varð bærinn biskupsdæmi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.