Skagi eða nes er hluti lands sem umkringdur er vatni á þremur hliðum en tengdur er meginlandi með eiði. Skagi getur verið mjög stór, til dæmis Íberíuskagi eða Skandinavíuskagi en getur verið líka mjög lítill og ónefndur og kallast þá nes, eins og nesið á myndinni til hægri. Eftirfarandi eru dæmi um stóra og þekkta skaga:
- Appennínaskagi
- Arabíuskagi
- Balkanskagi
- Bretaníuskagi
- Flórídaskagi
- Horn Afríku
- Istríuskagi
- Íberíuskagi
- Kóreuskagi
- Malakkaskagi
- Michiganskagi
- Skagi á Norðurlandi
- Skandinavíuskagi
- Skipaskagi (Akraneskaupstaður)
Remove ads
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.
Remove ads