From Wikipedia, the free encyclopedia
Nökkvar (fræðiheiti: Polyplacophora) eru flokkur lindýra sem telur um 860 tegundir. Nökkvar eru með skrautlega skel á bakinu sem greinist í átta aðskildar skelplötur og geta því rúllað sér upp þegar þeir eru losaðir frá yfirborðinu. Flestir nökkvar finnast á steinum og í klettaskorum í fjöruborðinu þótt sumar tegundir lifi á meira dýpi.
Nökkvi | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tonicella lineata | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.