Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Náttúrulegt umhverfi er andstæða tilbúins eða manngerðs umhverfis. Það á við allt það sem kemur fyrir af náttúrunnar hendi á Jörðinni, hvort sem átt er við lífverur eður ei. Það eru tvær aðaltegundir náttúrulegs umhverfis:
Náttúrulegt umhverfið er ólík manngerðu umhverfi sem samanstendur af því sem menn hafa búið til eða hafa umtalsverð áhrif á. Maður lítur á svæði sem náttúrulegt umhverfi ef áhrif af mönnum eru neðan við nokkurn þröskuld.
Jarðvísindi eru öll vísindi sem eru fjalla um Jörðina. Jarðvísindi skiptist í fimm aðalfræðigreinar: landafræði, jarðfræði, jarðeðlisfræði, landmælingafræði og haffræði. Þessar fræðigreinar nota eðlisfræði, efnafræði, líffræði, tímatalsfræði og stjörnufræði til að byggja eigindlegan og magnbundinn skilning jarðkerfisins. Í jarðvísindum er yfirleitt talað um fjögur hvolf: jarðskorpu, vatnshvolf, andrúmsloft og lífhvolf sem eru í samræmi við berg, vatn, loft og líf. Stundum tala fræðimenn einnig um freðhvolf og jarðvegahvolf sem samsvara hvort um sig ísi og jarðvegi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.