Spánarkerfill (fræðiheiti: Myrrhis odorata) er stórvaxin garðplanta af sveipjurtaætt og er eina tegund ættkvíslarinnar.[1] Margskipt stór blöðin eru stundum notuð sem krydd ásamt fræjunum en hvorutveggja eru með anísbragði.[2] Öll jurtin er nýtileg til matar.[3]
Spánarkerfill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Myrrhis odorata | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Orðsifjar
Ættkvíslarheitið Myrrhis kemur úr gríska orðinu myrrhis [μυρρίς], ilmolíu frá Asíu. Latnseska tegundarheitið odorata þýðir ilmandi.[4][5]
Tilvísanir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.