From Wikipedia, the free encyclopedia
Miðsteinöld er hugtak sem notað er í fornleifafræði yfir fornmenningu sem lendir á milli fornsteinaldar og nýsteinaldar. Upphaflega náði það yfir minjar í Norðvestur-Evrópu sem voru frá því eftir lok pleistósentímabilsins en fyrir landbúnaðarbyltinguna frá því fyrir um 10-5.000 árum en hugtakið er líka notað um minjar frá Mið-Austurlöndum frá því fyrir um 20-9.500 árum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.