From Wikipedia, the free encyclopedia
Miðborg eða miðbær er miðlægt svæði í þéttbýlisstað, þar er byggð yfirleitt þéttari en annars staðar í viðkomandi bæ eða borg. Miðborgir og bæir eru gjarnan miðstöð viðskipta, verslunar og menningar auk þess sem þar eru íbúðir. Í stærri borgum verður hátt lóðaverð í miðborgum gjarnan til þess að reistir eru skýjakljúfar til þess að nýta plássi sem best.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.