Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Miðameríkumenningin á við menningarsamfélög frumbyggja í Mið-Ameríku sem hafa staðið frá þróun landbúnaðar um 7.000 f.o.t. fram á okkar daga. Forsöguleg menningarsamfélög hafa fundist við fornleifarannsóknir á þessu svæði og önnur eru þekkt frá sögulegum tíma. Meðal þeirra þekktustu eru samfélög Olmeka, Tolteka, Mixteka, Asteka, Sapóteka og Maja. Þessi menningarsamfélög þróuðu sérstæð trúarbrögð, ritmál, tímatal og byggingarlist. Þau þróuðu elstu ræktunarafbrigði fjölmargra nytjaplantna eins og tómata, belgpipars, kakós, maís, avókadó og vanillu.
Miðameríkumenningin leið að einhverju leyti undir lok á löngum tíma eftir landvinninga Spánverja á 16. öld.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.