íslensk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia
Mezzoforte er bræðingshljómsveit sem var stofnuð árið 1977. Stofnendur Mezzoforte voru Eyþór Gunnarsson (píanó/hljómborð), Friðrik Karlsson (gítar), Jóhann Ásmundsson (bassa) og Gunnlaugur Briem (trommur).
Einhverjar mannabreytingar hafa verið á þeim árum sem hljómsveitin hefur verið starfandi. Meðal annars var saxófónleikarinn Kristinn Svavarsson meðlimur sveitarinnar frá 1982 til 1985 en saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson gekk í sveitina um miðjan 10. áratuginn.
Smáskífan Garden Party náði árið 1983 miklum vinsældum í Evrópu og komst ofarlega á ýmsa vinsældarlista. Alþjóðlegar vinsældir hljómsveitarinnar voru miklar upp úr því.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.