Melatorg
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Melatorg er hringtorg í Reykjavík, þar sem Suðurgata sker Hringbraut. Við torgið stendur Þjóðminjasafn Íslands, og rétt við það eru Þjóðarbókhlaðan og Hólavallakirkjugarður.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.