From Wikipedia, the free encyclopedia
Medeú (kasakska: Медеу) er Ólympíuskautasvæði sem er í Tian Shan fjöllum, sunnan Almaty í Kasakstan. Medeú er stærsta skautasvæðið í Mið-asíu og er eitt af þeim frægustu í heimi. Söngvakeppnin Voice of Asia er haldin í Medeú árlega. Medeú er í 1691 metra hæð. Eftir að Sovétríkin féllu hefur verið mjög dýrt fyrir Kasakstan að halda Medeú uppi. Medeú er einnig nálægt Sjimbúlak (Шымбұлақ) skíðasvæðinu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.