Matvælafræði

From Wikipedia, the free encyclopedia

Matvælafræði er vísindagrein sem fjallar um öll tæknileg atriði í tengslum við matvæli, frá slátrun eða uppskerumatreiðslu og neyslu. Matvælafræði er stundum skilgreind sem undirgrein búfræði og er venjulega aðgreind frá næringarfræði.

Matvælafræðingar fást meðal annars við þróun matvæla, þróun framleiðsluaðferða í matvælaframleiðslu, þróun matarumbúða og rannsóknir á geymsluþoli matvæla.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.