From Wikipedia, the free encyclopedia
Marmarahaf (Tyrkneska: Marmara denizi, Nútíma Gríska: Μαρμαρα̃ Θάλασσα eða Προποντίδα) er innhaf í Norðvestur-Tyrklandi, tengt Svartahafi um Bosporussund og Eyjahafi um Dardanellasund. Það aðskilur ásamt fyrrnefndum sundum evrópsku og asísku hluta Tyrklands. Nokkrar eyjar eru í Marmarahafi með marmaranámunum frægu. Hin stærsta þeirra er Marmara (129 km²). Hafið er 277 km langt og 11.140 km² að flatarmáli.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.