Marcel Proust
From Wikipedia, the free encyclopedia
Valentin-Louis-Georges-Eugène-Marcel Proust (10. júlí 1871 – 18. nóvember 1922) var franskur rithöfundur. Meginverk hans er Í leit að glötuðum tíma (À la recherche du temps perdu) sem eru sjö skáldsögur upp á samtals 3.200 síður. Verkið nær yfir lokaskeið gullaldar frönsku borgarastéttarinnar, La belle époque, um og eftir aldamótin 1900. Hann var undir sterkum áhrifum frá Leó Tolstoj og er oft líkt við Thomas Mann.

Ritverk
Tengill

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Marcel Proust.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.