Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Mannfall er það þegar menn deyja í vopnuðum átökum, stríði eða náttúruhamförum. Á einnig við fjölda þeirra sem deyja í stíðsátökum, en stundum er eingöngu átt við fallna hermenn. Tölur um mannfall eru oft ekki nákvæmar og mannfall óvinahers er stundum ýkt í áróðursskyni. Oft er gefin ein tala fallina og særðra hermanna á vígvelli, en slíkar tölur eru mikilvægar herforingjum sem þurfa stöðugt að hafa vitneskjum um fjölda bardagahæfra hermanna. Sagnfræðingar deila oft um mannfall í styrjöldum, en erfitt eða ómögulegt getur verið að fá nákvæmt mat á það.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.